Wednesday, January 25, 2006

 

Í fullkominni veröld

Myndu börnin mín vakna sjálf á morgnana. Þau myndu klæða sig og bursta tennur og sjá sjálf um að fá sér morgunmat. Þau væru svo tilbúin í útifötum fyrir klukkan átta og myndu mæta á réttum tíma í skólann.

Maður getur alltaf látið sig dreyma, er það ekki.

Comments:
Ójú.
 
If the world were perfect, there would be nothing to desire....
 
Ég var einmitt svona barn. Fór sjálf á fætur, fékk mér að borða, klæddi mig sjálf og var tilbúin fyrir kl. átta - NOT!
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?