Thursday, December 22, 2005
Kitl
Ég hef skorast undan þessu nógu lengi.
Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
1) Ferðast til margra landa
2) Ala upp börnin mín
3) Kynnast góðum manni
4) Losna við aukakílóin
5) Rifa upp píanókunnáttu
6) Læra spænsku
7) Lifa lífinu!
Sjö hlutir sem ég get gert
1) Sungið
2) Sýnt börnum þolinmæði
3) Prjónað
4) Eldað þokkalegan mat
5) Sleppt því að horfa á sjónvarp
6) Dansað frá mér allt vit
7) Verið ein með sjálfri mér
Sjö hlutir sem ég get ekki gert
1) Hlaupið rosalega hratt
2) Beðið þolinmóð
3) Látið vaða yfir mig
4) Spilað á gítar
5) Heklað
6) Hætt að naga neglurnar
7) Gert við bílinn
Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið
1) Húmor
2) Sjálfsöryggi
3) Gáfur
4) Augun
5) Brosið
6) Líkamsbygging
7) og allt hitt hehe
Sjö staðir sem mig langar til
1) París
2) Hawaii
3) Kínamúrinn
4) Róm
5) San Francisco
6) Grikkland
7) Ástralía
Sjö setningar sem ég segi oft
1) Lífeyrissjóður
2) Trítla!
3) Vakna snúlli minn
4) Ætlarðu ekki að taka til
5) Hvað á ég að hafa í matinn
6) Klukkan er orðin korter í!
7) Hvenær ætlar þú að koma heim
Sjö hlutir sem ég sé núna
1) dagatal
2) vatnsglas
2) reiknivél
3) útvarpstæki
4) skriffæri
5) vifta
6) blaðabunkar
7) heftari
Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
1) Ferðast til margra landa
2) Ala upp börnin mín
3) Kynnast góðum manni
4) Losna við aukakílóin
5) Rifa upp píanókunnáttu
6) Læra spænsku
7) Lifa lífinu!
Sjö hlutir sem ég get gert
1) Sungið
2) Sýnt börnum þolinmæði
3) Prjónað
4) Eldað þokkalegan mat
5) Sleppt því að horfa á sjónvarp
6) Dansað frá mér allt vit
7) Verið ein með sjálfri mér
Sjö hlutir sem ég get ekki gert
1) Hlaupið rosalega hratt
2) Beðið þolinmóð
3) Látið vaða yfir mig
4) Spilað á gítar
5) Heklað
6) Hætt að naga neglurnar
7) Gert við bílinn
Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið
1) Húmor
2) Sjálfsöryggi
3) Gáfur
4) Augun
5) Brosið
6) Líkamsbygging
7) og allt hitt hehe
Sjö staðir sem mig langar til
1) París
2) Hawaii
3) Kínamúrinn
4) Róm
5) San Francisco
6) Grikkland
7) Ástralía
Sjö setningar sem ég segi oft
1) Lífeyrissjóður
2) Trítla!
3) Vakna snúlli minn
4) Ætlarðu ekki að taka til
5) Hvað á ég að hafa í matinn
6) Klukkan er orðin korter í!
7) Hvenær ætlar þú að koma heim
Sjö hlutir sem ég sé núna
1) dagatal
2) vatnsglas
2) reiknivél
3) útvarpstæki
4) skriffæri
5) vifta
6) blaðabunkar
7) heftari
Comments:
<< Home
Þetta var löng meðganga! En betra en seint en aldrei.
Ég get mælt alveg heils hugar með París og Róm, tvær af mínum uppáhaldsborgum.
Gleðileg jól og allur sá pakki. :)
Post a Comment
Ég get mælt alveg heils hugar með París og Róm, tvær af mínum uppáhaldsborgum.
Gleðileg jól og allur sá pakki. :)
<< Home