Friday, December 16, 2005
Ég er í vondum málum
Ég var að uppgötva það að í öllu Jólastressinu, hef ég mistalið skó-dagana. Skórinn fór nefnilega út í glugga hjá mínum á laugardagskvöldið, sem var degi of snemma.
Hvernig kem ég mér út úr þessu???
Hvernig kem ég mér út úr þessu???
Comments:
<< Home
úff!
Ætli sveinkarnir sendi ekki bara einhvern á undan sér einmitt í svona tilfellum? Svo krakkagreyin verði ekki fyrir ógurlegum vonbrigðum.
Ætli sveinkarnir sendi ekki bara einhvern á undan sér einmitt í svona tilfellum? Svo krakkagreyin verði ekki fyrir ógurlegum vonbrigðum.
Litli frændi jólasveinanna, Kökuskreytir, fékk að fara svona prufuferð þetta árið á undan öllum hinum til að sjá hvort hann geti einhvern tímann orðið jólasveinn eins og stóru frændurnir ;)
Vááááhhh ég ætla að vona að við fáum einhverntíma Kökuskreyti í heimsókn heim til okkar - það væri fráááábært að fá svona lítinn jólasveinafrænda í prufuferð hehe!
Post a Comment
<< Home