Tuesday, December 20, 2005
Ábending til allra kisuvina
Vill einhver hugsa til okkar á jólunum og áramótin ?
Við verðum trúlega um það bil 80 heimilislausar kisur í Kattholti á jólunum og nýárið.
Okkur þætti vænt um að fá jóla-og nýársglaðning frá þér !
Margt smátt gerir eitt stórt.
Söfnunarreikningur okkar er: 113-26-000767 og kennitalan er: 5503780199
Takk fyrir !
“Félag Heimilislausra Katta í Kattholti”