Wednesday, November 23, 2005
Vor unga stétt
Ég er að lesa alveg hreint frábæra bók þessa dagana. Þetta er heimildarrit, gefið út í tilefni 100 ára afmælis Verslunarskóla Íslands. Þar sem ég er gamall verzlingur, þá hef ég rosalega gaman af því að lesa um sögu þessa merka skóla. Gaman og alvöru er fléttað saman í bókinni og útkoman er hin skemmtilegasta lesning. (Þetta hljómar nú eins og auglýsing ;)
Já og ég er orðin frísk og spræk aftur. Varla tími til að hanga í slappheitum, rúmur mánuður til jóla.
Já og ég er orðin frísk og spræk aftur. Varla tími til að hanga í slappheitum, rúmur mánuður til jóla.