Thursday, November 03, 2005
Slöpp sturta
Eitt af því besta sem ég geri (sem er ekki bannað, dýrt eða fitandi) er að fara í kraftmikla heita sturtu. Það er svo ótrúlega þægilegt að láta heitt vatnið lemja á öxlum og höfði og slaka vel á.
En núna er sælan búin. Einhverra hluta vegna er krafturinn á heita vatninu orðinn svo lítill að ég verð bara hreinlega sormædd þegar ég hugsa um að fara í sturtu. Ég skil ekki hvernig stendur á þessu. Ég veit að Orkuveitan var að vinna í nágrenninu. Getur verið að þeir hafi stolið frá mér heita vatninu?
En núna er sælan búin. Einhverra hluta vegna er krafturinn á heita vatninu orðinn svo lítill að ég verð bara hreinlega sormædd þegar ég hugsa um að fara í sturtu. Ég skil ekki hvernig stendur á þessu. Ég veit að Orkuveitan var að vinna í nágrenninu. Getur verið að þeir hafi stolið frá mér heita vatninu?
Comments:
<< Home
Það getur líka verið eitthvað stillingaratriði í blokkinni á einhverjum loka eða eitthvað. Pabbi (sem vann hjá Orkuveitunni) lagaði einu sinni svona hjá mér. Ég myndi láta kíkja á þetta.
Post a Comment
<< Home