Tuesday, November 08, 2005

 

Ekki minn dagur

Sumir dagar virðast bara verða hálf öfugsnúnir. Þessi dagur virðist ætla að verða einn af þeim.

Byrjaði á því að vakna of seint. Það tók mig 15 mínútur að skafa ísinn af bílnum mínum, þannig að barnið varð of seint í skólann. Þegar ég leit í spegilinn á leiðinni upp í lyftunni, fékk ég sjokk. Það var eins og ég hefði málað mig í svefni, augnskugginn út um allt. Svona gæti ég haldið áfram og áfram og áfram.

Ég held ég fái mér annan bolla af kaffi.

Comments:
Ætli það sé ekki betra að hafa það vel sterkt :)
 
tíhíhí segðu ;)
 
Hei - þú greinilega reddaðir augnskugganum fyrir horn í lyftunni. Varð ekki vör við neitt óeðlilegt hihi....
 
Hei - þú greinilega reddaðir augnskugganum fyrir horn í lyftunni. Varð ekki vör við neitt óeðlilegt hihi....
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?