Sunday, October 16, 2005
The Verve
Ég er búin að eignast nýja uppáhaldshljómsveit. Ég hef nýverið kynnst tónlist The Verve og er mjög hrifin af henni. Mjög þægileg lög og afslappandi. Akkúrat það sem ég þarf þessa dagana.
Búin að vera á afa-og ömmuvakt um helgina. Það eru svo margir erlendis að ég þarf að hlaupa í skarðið. Ekkert mál, bara gaman að geta hjálpað fólki sem manni þykir vænt um.
Búin að vera á afa-og ömmuvakt um helgina. Það eru svo margir erlendis að ég þarf að hlaupa í skarðið. Ekkert mál, bara gaman að geta hjálpað fólki sem manni þykir vænt um.