Wednesday, October 19, 2005

 

Veikindi

Sonurinn er á öðrum degi veikinda. Hann er búinn að vera með hósta og kvef og rétt yfir 38 stiga hita. Hann er alltaf mjög sprækur þegar hann er veikur og eflist með hverri kommu. Þess vegna var hálf freistandi að senda hann bara í skólann í morgunn. Er ég mjög slæm móðir?

Ég fer í vinnu á morgun. Það er komið að pabbanum að vera heima og leika.

Comments:
Svaaaakalega :)
 
Hver er aftur síminn hjá Barnavernd? he he ;)
 
Jú honum er batnað. Fór í skólann í morgun.
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?