Friday, September 02, 2005
Þá trúi ég og treysti á það
Það er mikið hlustað á Sálina á mínu heimili þessa dagana. Ástæðan er sú að unglingurinn, sú sem stjórnar tónlistarflutningi á heimilinu, er nýbúin að taka ástfóstri við Sálina. Það er í góðu lagi, því mér finnast Sálar-lögin mjög áheyrileg.
Annars er ég soddan alæta á tónlist að það má bjóða mér nánast hvað sem er. Var td. mjög sátt við Nirvana, HIM og næstum farin að samþykkkja Marilyn Manson. Það er helst rappið sem þreytir mig. Það má þó finna nokkur áheyrileg lög inná milli. Diskaasafnið mitt er mjög fjölbreytt, allt frá pönki í klassíska tónlist og allt þar á milli.
Kannski er ég bara svona óákveðin.
Annars er ég soddan alæta á tónlist að það má bjóða mér nánast hvað sem er. Var td. mjög sátt við Nirvana, HIM og næstum farin að samþykkkja Marilyn Manson. Það er helst rappið sem þreytir mig. Það má þó finna nokkur áheyrileg lög inná milli. Diskaasafnið mitt er mjög fjölbreytt, allt frá pönki í klassíska tónlist og allt þar á milli.
Kannski er ég bara svona óákveðin.
Comments:
<< Home
Hvað meinaru með að Nigga Shit bling bling tónlistin sé þreytandi? :O
Það er ekkert eins hressandi og frískandi en að hlusta á rímur um skotbardaga, fíkniefni og reðursleikingar undir mónótónískum letitakti heilu og hálfu dagana
Post a Comment
Það er ekkert eins hressandi og frískandi en að hlusta á rímur um skotbardaga, fíkniefni og reðursleikingar undir mónótónískum letitakti heilu og hálfu dagana
<< Home