Tuesday, September 06, 2005

 

Tónleikar 17.september

Þá er starfsárið hafið hjá Kvennakórnum. Það er brjálað að gera hjá okkur í september. Við erum að fara að gefa út disk 17.september og af því tilefni verða haldnir tónleikar þann sama dag. Tónleikarnir verða í Breiðholtskirkju og það er frítt inn!

Tæpum tveimur dögum síðar, verður svo haldið í vikuferð til útlanda. Við byrjum í Finnlandi, tökum svo ferju yfir til Tallinn og endum í Stokkhólmi. Frábært prógram og nóg að gera. Þetta er fyrsta utanlandsferð mín með kórnum og ég er orðin rosalega spennt.

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?