Monday, September 26, 2005
Tere!
Þá er maður snúin aftur úr þriggja landa fræðgarför. Búin að læra nokkur orð í finnsku og eistnesku og sjá svo margt fallegt. Og búin að læra að syngja með Eistunum!
Okkur var alls staðar mjög vel tekið, farastjórn var til fyrirmynda og maturinn góður. Við sungum fyrir sendiherra frá nokkrum löndum, borgarritara, listafólk, túrista og bara fullt af fólki. Skipulagðir tónleikar voru þrír, en svo var bara sungið við öll tækifæri.
Ég ætla a blogga meira um ferðina, til að eiga hana skrifaða. Ég vil ekki gleyma neinu. ÉG spurði bara eins og svo margar aðrar. HVENÆR VERÐUR NÆSTA FERÐ!!!
Okkur var alls staðar mjög vel tekið, farastjórn var til fyrirmynda og maturinn góður. Við sungum fyrir sendiherra frá nokkrum löndum, borgarritara, listafólk, túrista og bara fullt af fólki. Skipulagðir tónleikar voru þrír, en svo var bara sungið við öll tækifæri.
Ég ætla a blogga meira um ferðina, til að eiga hana skrifaða. Ég vil ekki gleyma neinu. ÉG spurði bara eins og svo margar aðrar. HVENÆR VERÐUR NÆSTA FERÐ!!!