Friday, September 30, 2005

 

Rúmið mitt

er fjölskylduvænt rúm. Í nótt sváfu í því: Ein móðir, einn unglingur, eitt barn og ein kisa. Geri aðrir betur!

Comments:
Þetta er fyrirteks nýting :)
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?