Sunday, September 11, 2005
11. september
Í mínum huga verður 11. september alltaf minnistæður, sem dagurinn sem fyrrverandi maðurinn minn gekk út og hjónaband okkar endaði. Við kunnum heldur betur að velja daginn!
Það er skrýtið að hugsa til að nú sé komið heilt ár síðan þetta gerðist. Ég veit ekki hvort ég sé orðin þroskaðri eða vitrari eftir þetta ár, en eitt er alveg víst. Við tókum rétta ákvörðun. Hjónabandið var dautt og það eina sem var jákvætt við þetta hjónaband, eru tvö yndisleg börn sem við eignuðumst saman.
Það er skrýtið að hugsa til að nú sé komið heilt ár síðan þetta gerðist. Ég veit ekki hvort ég sé orðin þroskaðri eða vitrari eftir þetta ár, en eitt er alveg víst. Við tókum rétta ákvörðun. Hjónabandið var dautt og það eina sem var jákvætt við þetta hjónaband, eru tvö yndisleg börn sem við eignuðumst saman.
Comments:
<< Home
Það er einmitt málið. Maður er líka að syrgja hjónabandið sem slíkt. Ég horfi oft á hjón í kringum mig og hugsa "Hvað fór úrskeiðis hjá mér?"
Post a Comment
<< Home