Wednesday, August 10, 2005

 

Urð og grjót, upp í mót

Undanfarið hef ég haft einhverja óstjórnlega löngun til að labba á fjall. Þar sem ég myndi seint teljast í toppformi, er ég að spá í að byrja á litlu fjalli sem kallast yfirleitt fell. Mosfell, Hafrafell, Helgafell o.s.frv. Stefnan er síðan tekin á Esjuna, þegar maður er komin með smá gönguþol. Það er eiginlega búið að skora á mig að ganga á toppinn.

Hvar ætti ég að byrja?

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?