Friday, July 15, 2005
Rosalega verður þetta erfitt. Börnin eru varla búin að kveðja og ég strax komin með kökkinn í hálsinn. Þau eru farin til pabba síns og verða þar meira og minna næsta mánuðinn. Ég hef aldrei verið svona rosalega lengi án þeirra, mesta lagi eina helgi.
Jæja, lýg því aðeins. Dóttirin fór nú í Vindáshlíð tvö sumur og var heila viku.
Hvernig lifi ég þetta af.
Jæja, lýg því aðeins. Dóttirin fór nú í Vindáshlíð tvö sumur og var heila viku.
Hvernig lifi ég þetta af.