Friday, July 29, 2005

 

Madagaskar

Mikið höfðum við nú gaman af þessari mynd, sonurinn og ég. Við hlógum til skiptist og saman í gegnum myndina. Þessi mynd er að verða tískumynd hjá unglingunum í hverfinu og þau keppast um að sjá hana aftur og aftur.

Annars verð ég heima um helgina. Í mesta lagi skrepp ég í Þrastarskóginn til litla bróðurs og co. Það hefur lengi verið hálfgert prinsipp hjá mér að ferðast ekki um þessa helgi. Nenni ekki að standa í umferðarteppu. Get alveg ferðast einhverja aðra helgi.

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?