Thursday, June 09, 2005

 

Karlremba

ÉG held að ég hafi rekist á gott dæmi um karlrembu. Eins og margir vita, flutti ég í glænýja blokk í byrjun apríl. Hún var svo ný (og er reyndar en) að ég bjó við mjög frumstæðar aðstæður fyrstu mánuðina. Ég bjó ein í blokkinni fyrstu tvo mánuðina. EN fyrir viku flutti fleira fólk í blokkina og þar á meðal fjölskylda á hæðina fyrir ofan mig.

Nema hvað. Þar býr karlmaður og verkstjórinn á staðnum fór til hans og bað hann að taka ábyrð á húsfélaginu. Hann heldur greinilega að það þurfi karlmann í verkið=)

Comments:
Djöfuls fáviti! Þetta er sko pjúra karlrembuógeð! Ég er reið.
 
urr :-@
 
Uss uss!
 
Þetta er alveg ótrúlegt. Ég er að finna meira fyrir því, núna eftir að ég er orðin einstæð móðir og ekki með karlmann á heimilinu.
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?