Thursday, June 16, 2005
Hrein snilld!
Við mæðgurnar fórum saman í bíó í gærkvöldi. Það var fremur fámennt í salnum og lengi vel leit út fyrir að við yrðum einar í salnum. Það voru allir að fara á Batman í gær og því fáir að sjá The Hitchhikers guide to the Galaxy. Ég var búin að lesa The Hitchhikers guide bækurnar á sínum tíma, en er byrjuð að lesa þær aftur. Ég kann betur að meta þær núna, enda var ég bara 18 ára smábarn þegar ég las þær síðast.
Myndin var mjög skemmtileg. Húmorinn var sá sami og í bókunum, þó að þeim væri ekki alveg fylgt eftir. Dótturinni fannst myndin mjög góð. Greinilega með sama húmor og móðir hennar ;)
Myndin var mjög skemmtileg. Húmorinn var sá sami og í bókunum, þó að þeim væri ekki alveg fylgt eftir. Dótturinni fannst myndin mjög góð. Greinilega með sama húmor og móðir hennar ;)
Comments:
<< Home
hurrðu:
viltu plíís skrá þig á mikkavefjarveituna? ég er að missa af færslunum hjá þér aþþí ég kíki bara á mikkasíðuna mína til að fylgjast með hvaða færslur eru nýjar. Og það finnst mér alveg voðalega slæmt...
viltu plíís skrá þig á mikkavefjarveituna? ég er að missa af færslunum hjá þér aþþí ég kíki bara á mikkasíðuna mína til að fylgjast með hvaða færslur eru nýjar. Og það finnst mér alveg voðalega slæmt...
Hitchhikers guide eru vísindaskáldsögur með sérstökum húmor. Þær eru samtals 5 minnir mig og hefjast á því að jörðin er sprengd í loft upp, því það á að byggja hraðbraut í gegnum himingeiminn og jörðin er fyrir.
Oh Ebba mín, þegar ég var 18 ára fannst mér ég ekki vera smábarn ;)
Post a Comment
Oh Ebba mín, þegar ég var 18 ára fannst mér ég ekki vera smábarn ;)
<< Home