Wednesday, June 01, 2005
Bonsjúr
Mikið öfundaði ég börnin mín í morgun. Það er útivistadagur í skólanum í dag og þau fá að vera úti í góða veðrinu í ALLAN DAG. Dóttirin var að fara í hjólreiðatúr í Nauthólsvík, þar sem átti ma. að skella sér í sjóinn og sonurinn var í alls kyns leikjum á skólalóðinni.
Ég dæsti við tilhugsunina að þurfa að sitja inni á skrifstofu í allan dag.
Ég dæsti við tilhugsunina að þurfa að sitja inni á skrifstofu í allan dag.