Tuesday, April 12, 2005

 

Nú er það svart!

Ég er alveg hætt að botna í veðráttu þessa lands. Allt þakið þykku lagi af snjó og Sumardagurinn fyrsti í næstu viku. Get alveg séð fyrir mér aumingja fólkið, skjálfandi í skrúðgöngu.

Annars finnst mér reyndar þessi blessaði dagur vera tímaskekkja. Mætti seinka honum um cirka mánuð. Það hefur færst í aukana að skemmtanir eru haldnar innandyra vegna veðurs. Mér finnst það segja allt sem segja þarf.

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?