Wednesday, April 27, 2005
Glæpamaður
Ég var að komast að því í dag að ég er glæpamaður (eða kona) og gæti átt það á hættu að vera stöðvuð af lögreglunni.
Ég er nefnilega ennþá á nagladekkjunum!
Ég er nefnilega ennþá á nagladekkjunum!
Comments:
<< Home
Úff, ég er líka krimmi. Að vísu er ég ekki á nagladekkjum, en ég gleymdi að láta skoða bílinn, sem átti að gerast í mars! :o
Post a Comment
<< Home