Monday, February 07, 2005
Vanstillt
Ég þarf eitthvað að læra að stilla þetta útvarp í hausnum á mér. Í allan morgun hefur hljómað lagið "Ó pabbi komdu heim um jólin" og ég bara get ekki losnað við það.
Comments:
<< Home
Eina leiðin til að losna við pirrandi lag úr hausnum er að hugsa um eitthvað enn meira pirrandi lag. Ég legg til: "Lóan er komin að kveða burt snjóinn", "Stolt siglir fleyið mitt" eða jafnvel (í verstu tilfellunum) "Hæ, hó, jibbí jei". En þá ertu nottla komin með það lag á heilann í staðinn. :)
Post a Comment
<< Home