Thursday, February 24, 2005
Eftirlitsferð
Ég fór í reglubundið eftirlit upp í nýju íbúðina í gær. Hún er bara á góðri leið, búið að sparlsa, pússa og byrjað að mála. Ég er bara bjartsýn á að afhendingartími verði á réttum tíma. Ég var soldið fúl yfir að hafa gleymt málbandi, því mig vantar málin af gluggunum fyrir gardínur.
Annars á litla systir afmæli í dag. Hún er bara að verða 28 ára daman. Í tilefni þess ætla ég að senda henni kveðju. "Til hamingju með afmælið, elsku dúllan mín. Lífið væri ansi litlaust án þín"
Annars á litla systir afmæli í dag. Hún er bara að verða 28 ára daman. Í tilefni þess ætla ég að senda henni kveðju. "Til hamingju með afmælið, elsku dúllan mín. Lífið væri ansi litlaust án þín"
Comments:
<< Home
Takk kærlega elsku stóra systir! Sá þessa kveðju nokkuð seint, en betra seint en aldrei!!!
Kveðja,
Litla systir
Post a Comment
Kveðja,
Litla systir
<< Home