Thursday, February 17, 2005
Almáttugur !!!
Ég var að gera mér grein fyrir því að það eru bara fimm vikur þangað til að ég fæ nýju íbúðina afhenta. Mér fannst ég hafa svo mikinn tíma og núna nálgast þetta óðfluga. Kassar eru út um allt og ég á eftir að ganga frá svo mörgu.
Ég stressuð, hvurnig dettur þér það í hug.
Ég stressuð, hvurnig dettur þér það í hug.
Comments:
<< Home
En spennó samt að vera að fara að flytja. Mér finnst þú snemma í því. Ég byrja venjulega að pakka viku áður en ég flyt eða svo. Enda eru 6 vikur síðan ég flutti og enn eru einhverjir kassar á gamla staðnum. :þ
Post a Comment
<< Home