Monday, January 17, 2005
Nostalgía
Ég geri töluvert af því að kynna dóttur mína fyrir eðalmyndum áttunda áratugsins. Það var því létt nostalgía á ferðinni um helgina. Myndin hefur alveg haldið sínu og fatnaðurinn í ekta eitís stíl.
Þessi mynd var mjög vinsæl á sínum tíma og margar tilvitnanir í henni algerir gullmolar.
Þessi mynd var mjög vinsæl á sínum tíma og margar tilvitnanir í henni algerir gullmolar.