Monday, January 10, 2005
Jæja
Þá er maður búin að valda hjónaskilnaði í Hollíwúd. Ég vissi það alltaf að Brad Pitt væri eitthvað spenntur fyrir mér, en þetta sannar mál mitt enn frekar. Blekið varla þurrt á skilnaðarpappírunum mínum, þegar hann ákveður að skilja við Jennifer.
Hva maður getur alltaf látið sig dreyma ;)
Hva maður getur alltaf látið sig dreyma ;)
Comments:
<< Home
He he, já, ég er nýbúin að frétta þetta þar sem ég var án sambands við umheiminn í viku. Veit ekki hvort að þetta eru gleði- eða sorgarfréttir. Sorglegt auðvitað fyrir þau hjónin, en gleðiefni fyrir margar konur víða um heim, sem geta nú látið sig dreyma. ;)
Post a Comment
<< Home