Friday, December 10, 2004

 

TGIF

Skapið er miklu betra í dag, enda helgi framundan. Börnin að fara til pabba síns og nú á sko að klára 1000 hluti. Þó ég elski börnin mín óendanlega mikið, er samt líka gott að geta verið ein og hlaðið batteríin. Þá er líka oft betra næði til að koma hlutunum í framkvæmd.

Sem sagt, brett upp ermar og "to-do" listinn kláraður.

Góða helgi.

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?