Monday, September 20, 2004
Kennaraverkfall
Kennarar fá nú ekki mikla samúð frá mér. Ég er orðin svo þreytt á þessu voli í þeim. Ég get ekki séð að þeir hafi það nokkuð verr en margir í svipaðri stöðu. Það er heldur ekki okkur að kenna að þeir hafi samið svona illa síðast.
Ég er rosalega vond mammma á meðan verkfallið stendur yfir. Ég hreinlega skikka dóttur mína til að passa bróður sinn. Svona hafa tímarnir breyst. Ekki datt manni í hug að kvarta yfir því að vera látin passa. Það hvarflaði líka ekki að manni að fá borgun fyrir þessa vinnu. Ætli næsta skref sé ekki að hún fari í verkfall??
Ég er rosalega vond mammma á meðan verkfallið stendur yfir. Ég hreinlega skikka dóttur mína til að passa bróður sinn. Svona hafa tímarnir breyst. Ekki datt manni í hug að kvarta yfir því að vera látin passa. Það hvarflaði líka ekki að manni að fá borgun fyrir þessa vinnu. Ætli næsta skref sé ekki að hún fari í verkfall??