Wednesday, September 01, 2004

 

Harkan sex

Ég er búin að vera fremur framlág síðan á mánudagskvöldið. Svefninn hefur verið minn helsti vinur og svo að drattast um með eymdarsvip. EN ekki lengur. Nú skal lífið tekið á hörkunni og brett upp ermar og svo framvegis. Nú dugar ekki að vera með neinn aumingjaskap (eins og afi myndi kalla það)og skal því snúið aftur til raunveruleikans á morgun.

Þangað til verð ég uppí rúmi að skipuleggja bardaga morgundagsins. Kannski ég leggi mig bara soldið til að safna orku. Life is a bitch and then you die.

Comments:
og hananú!
hehehe
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?