Friday, September 10, 2004
Í fréttum er þetta helst
Í haust kvaddi okkur fótalipur starfsmaður sem svaraði nafninu Maja. Hún var (og er) með eindæmum bóngóð og greiðvikin ung stúlka. Við hin höfum eiginlega aldrei jafnað okkur eftir brotthvarf hennar og þyrstir stöðugt í fréttir af henni. Á kaffistofunni má heyra spurningar eins og "Hvað er að frétta af Maju" og "Veistu hvort Maja er búin að kaupa", ganga á milli manna.
EN í kvöld veður heldur betur bætt úr því. Þá skal haldin matarveisla og umrædd Maja mun mæta á svæðið. Hún mun því sitja fyrir svörum og leysa úr spurningum sem hvílt hafa á okkur hinum. Spennan stigmagnast eftir því sem líður á daginn og spurning hvort maður komi miklu í verk í dag.
EN í kvöld veður heldur betur bætt úr því. Þá skal haldin matarveisla og umrædd Maja mun mæta á svæðið. Hún mun því sitja fyrir svörum og leysa úr spurningum sem hvílt hafa á okkur hinum. Spennan stigmagnast eftir því sem líður á daginn og spurning hvort maður komi miklu í verk í dag.
Comments:
<< Home
híhí... aldeilis gaman að vera tilefni heillar bloggfærslu...tíhí. hlakka mikið til í kvöld og ég skal koma færandi með fréttirnar.
Post a Comment
<< Home