Monday, August 23, 2004
Menningarnótt
Eins og flestallir borgarbúar, fór ég í miðbæinn á Menningarnótt. Hápunkturinn var að sjá EGÓ spila á miðbakkanum. Það fór um mig sæluhrollur, þegar gömlu lögin ómuðu á ný og í huganum varð ég 16 ára. Mér finnst textarnir alltaf jafn góðir:
Sá er talinn heimskur,
sem opnar sína sál.
Ef hann kann ekki að ljúga,
hvað verður um hann þá.
Undir hælinn verður troðinn,
líkt og laufblöðin smá.
Við hræðumst hjarta hans
og augun blá.
Sá er talinn heimskur,
sem opnar sína sál.
Ef hann kann ekki að ljúga,
hvað verður um hann þá.
Undir hælinn verður troðinn,
líkt og laufblöðin smá.
Við hræðumst hjarta hans
og augun blá.