Friday, August 06, 2004
Kveðja
Í dag kveðjum við Maríu litlu lipurtá og iðgjaldaskráningarsérfræðing. Hún ætlar að yfirgefa okkur og halda á vit nýrra ævintýra. María lætur eftir sig bunka af skilagreinum, nýjan litríkan bækling og fullt af nýjum dægurlögum um starfsemi lífeyrissjóða.
Hennar verður sárt saknað.
Hennar verður sárt saknað.
Comments:
<< Home
þetta var falleg kveðja. blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast mín er bent á reikning minn í banka 0301.
híhí...
ykkar verður saknað sömuleiðis
Post a Comment
híhí...
ykkar verður saknað sömuleiðis
<< Home