Saturday, July 24, 2004

 

Þvílík snilld

Við mæðgurnar leigðum The Holy Grail í gærkveldi. Fannst hún vera komin á þann aldur að hægt væri að kynna hana fyrir hinum magnaða húmor Monty Python. Við hlógum okkur máttlausar. Meira að segja Björn sýndi myndinni mikinn áhuga, þrátt fyrir að hann væri of ungur til að skilja engilsaxneskuna. Að hugsa sér að þessi mynd er orðin 30 ára gömul. Þetta er klassík sem hættir aldrei að virka. Tökum sem dæmi:

Minstrel: [singing] Brave Sir Robin ran away, bravely ran away away. When danger reared its ugly head, he bravely turned his tail and fled. Yes, brave Sir Robin turned about, and valiantly, he chickened out. Bravely taking to his feet, he beat a very brave retreat. A brave retreat by brave Sir Robin.

eða

[The King gestures to the window]
King of Swamp Castle: One day, lad, all this will be yours.
Prince Herbert: What, the curtains?
King of Swamp Castle: No, not the curtains, lad, all that you can see stretched out into the far reaches of this land! That'll be your kingdom, lad.

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?