Thursday, July 15, 2004

 

Draumar

Mig dreymdi fremur furðulegan draum í nótt. Ég var stödd í söguþræði sem var keimlíkur LOTR myndinni. Ég var með hring sem allir vondu gæjarnir ásældust. Það eina sem stakk mig var að ég ferðaðist um á farartæki sem líktist helst fljúgandi geimsæþotu. Vondu gæjarnir skutu líka á mig lazerskotum. Mér fannst þessi draumur alveg fáránlegur, bæði þar sem ég er frekar lofthrædd og ég hata hluti sem fara hratt eins og td. hin ýmsu tívolítæki.

Ég hef soldið gaman af því að spá í drauma. Það eru tveir draumar sem mig dreymir aftur og aftur. Í öðrum draumnum er ég að missa úr mér allar tennur. Ég bara tíni þær útúr mér eins og ekkert sé eða þær hreinlega hrynja út úr munninum á mér. Í hinum draumnum er ég nakin. Ég bara uppgötva allt í einu mér til skelfingar að ég sé nakin, þó að það virðist ekki trufla aðra í draumnum. Ég reyni mikið að hylja nektina og virðist þá alltaf enda með sæng utan um mig. Ég fór inn á vef sem heitir dreammoods.com og athugaði hvaða þýðingu þessir draumar hefðu. Ég fann út eftirfarandi:

Teeth. Common dream scenarios include having your teeth crumbling in your hands or your teeth falling out one by one with just a light tap. Such dreams are not only horrifying and shocking, but often leaves the dreamer with a lasting image of the dream. So what does it mean?
One theory is that dreams about your teeth reflect your anxiety about your appearance and how others perceive you. These dreams may stem from a fear of your sexual impotence or the consequences of getting old. Teeth are an important feature of our attractiveness and presentation to others. Everybody worries about how they appear to others. Caring about our appearance is natural and healthy. Another rationalization for these falling teeth dream may be rooted in your fear of being embarrassed or making a fool of yourself in some specific situation. These dreams are an over-exaggeration of your worries and anxiety.

Naked So you are going about your normal routine - going to work, waiting for the bus, or just walking down the street when you suddenly realize that you are stark naked. Becoming mortified at the realization that you are walking around naked in public, is often a reflection of your vulnerability or shamefulness. You may be hiding something and are afraid that others can nevertheless see right through you. The dream may telling you that you are trying to be something that you really are not. Or that you are fearful of being ridiculed and disgraced. Many times, when you realize that you are naked in your dream, no one else seems to notice. Everyone else in the dream is going about their business without giving a second look at your nakedness. This implies that your fears are unfounded; no one will notice except you. You may be magnifying the situation and making an issue of nothing. On the other hand, such dreams may mean your desire (or failure) to get noticed.

Hmmm ætli sé verið að reyna að segja mér eitthvað.



Comments:
ég heyrði að skemmdar tennur í draumi þýddi að einhver myndi deyja... ehe... en það er sennilega bara bull rétt eins og kúkur er peningur. mig dreymir af og til kúk en er alltaf jafn skít-blönk
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?