Friday, July 09, 2004
Byjendablogg
Ég hef lengi haft þessa löngun í maganum þ.e. að fara að blogga. Alltaf að koma með einhverjar hugmyndir og spögleringar sem ég vildi deila með öðrum.
Það er ekki markmið mitt að vera fyndin eða klár. Ég er bara hversdagsleg húsmóðir sem hef ekkert betra að gera. Ekki vera of krítísk því ég er alger virgin í blogginu.
Það er ekki markmið mitt að vera fyndin eða klár. Ég er bara hversdagsleg húsmóðir sem hef ekkert betra að gera. Ekki vera of krítísk því ég er alger virgin í blogginu.
Comments:
<< Home
Hæhæ til hamingju með bloggið þitt. Erum ég og Bjössi að gera þig svona brjálaða;)? Vonandi gengur þér vel með það!
Þín dóttir
Emilía Sif
Þín dóttir
Emilía Sif
Hehe ég held að dulargerfið mitt haldist nú varla með svona upplýsingum EMILÍA. Farðu nú að taka til eða eitthvað.
Post a Comment
<< Home